Náðu til stærri hóps áhorfenda
Það skiptir engu hvort þú sért að reka íþróttadeild eða halda mót í bardagaíþróttum
Það þarf ekki að stoppa miðasölu þótt húsrýmið fyllist. Seldu á netinu með okkur. Við sýnum streymið þitt, þú setur verðið og við leggjum inn á þig
Ekkert vesen, bara gaman!
Kerfið býður upp á fjölda spennandi möguleika af allri þeirri virkni sem þú þarft á að halda. Hvort sem það feli í sér að hefja streymi eða halda utan um upptökur og efni
Skoðaðu það sem við erum með í boði